Leibeiningar um rafrn skil, stt 12.11.2019 08:34:54


Ξ Valmynd

5.22  Hva gerist ef a vera einhverjar breytingar mnum hgum?

Ef það verða breytingar á þínum högum frá því að þú sóttir um þarftu að breyta umsókninni rafrænt á www.skattur.is. Þetta getur t.d. átt við ef þú skiptir um séreignarlífeyrissjóð, breytir iðgjaldahlutfalli sem þú greiðir, vilt greiða inn á annað lán en áður var gefið upp eða selur þína fyrstu íbúð og kaupir aðra í staðinn.

 

Fara efst suna ⇑