Leiðbeiningar um rafræn skil, sótt 20.11.2024 22:31:01


Leiðbeiningar um rafræn skil

Hér er að finna leiðbeiningar um rafræn skil á skattframtali, virðisaukaskatti, staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti, gistináttaskatti og fjársýsluskatti. Auk þess er að finna almennar upplýsingar um þjónustuvefinn skattur.is, veflykla, rafræn skilríki og ýmsar stillingar á skattur.is. Auk þess eru leiðbeiningar vegna kaupa á fyrstu íbúð og vegna leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána sem og ráðstöfun séreignarsparnaðar

Leiðbeiningunum er skipt í fimm flokka:

Hægt er að leita í leiðbeiningunum eftir einstökum flokkum.